1.janúar – 9.febrúar 2019

Verið velkomin að vera með í yndislegri hugleiðslu sem róar hugann, opnar hjartað, gefur auðmýkt og djúpa kyrrð.

MANTRA: Guru Guru Wahe Guru, Guru Ram Das Guru í 11 mín.
Mantran á Youtube 

STAÐAN:
Barnið með hendur fram, í bænastöðu, lófar saman.
Sittu á hælum, enni í á jörðu ( eða púða ) og hendur strekktar fram í bænastöðu. Láttu þér líða vel og bjóddu kyrrðina heim.

Best er að finna sér góðan stað heima og gera hugleiðsluna á þeim tíma sem hentar þér best. Ef þú hefur tíma að setjast í kyrrðina á eftir er það líka mjög gott.

Við munum gera hugleiðsluna í öllum kundalini tímum í 40 daga og einnig í Sadhana á föstudögum.

INNSTILLING:
Ong namo Guru dev namo x þrisvar sinnum áður en þú byrjar.
Enda svo á sat nam.

“Fyrst skapar þú vanann, svo skapar vaninn þig”

Mantra er hljóð, orð eða samsetning orða sem notast er við í hugleiðslu og hefur margvísleg áhrif tengd innihaldi og merkingu þeirra.

“Learn one thing today: Let the past go. Let it go at any cost. Those who do not forget the past, but remember the past and make it their security will find it very difficult to have a good future. ” Y. Bhajan

Nánar:

Pin It on Pinterest

Share This