“HEILSHUGAR” Námskeið í núvitund fyrir 10-12 ára

“HEILSHUGAR” Námskeið í núvitund fyrir 10-12 ára

Sex vikna námskeið fyrir börn á aldrinum 10-12 ára þar sem kenndar eru hagnýtar og skemmtilegar æfingar í núvitund. Núvitund (e: mindfulness) á við það þegar eftirtekt og einbeiting er markvisst þjálfuð í gegnum hugleiðslu, leik og hreyfingu.

Námskeiðið verður á fimmtudögum kl. 15:00 í Jógasetrinu. Hver tími er 45-60 mínútur. Næsta námskeið byrjar 27. apríl.

6 skipti: 27. apríl, 4. maí, 11. maí, 18. Maí, 1. júní og 8. júní.

Athugið að foreldrar mæta með börnunum sínum í þrjá tíma, fyrsta, fjórða og sjötta tímann, 27. apríl, 18. maí og 8. júní.

Umsjón hefur Sólveig Hlín Kristjánsdóttir sálfræðingur og jógakennari.

Námskeiðið kostar 15.000 krónur.  (ekki er hægt að nota frístundastyrk)

Skrá barn á námskeið

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

Tilvalið heimajóga fyrir börnin, en líka til að skapa fjölskyldustemmningu saman. Diskurinn fæst hjá okkur í Jógasetrinu, klukkutíma efni með skemmtilegum æfingum – hugleiðslum og slökun. nánar

GRUNNNÁMSKEIÐ Í KUNDALINI JÓGA

GRUNNNÁMSKEIÐ Í KUNDALINI JÓGA

Næsta námskeið:  6.mars – 1.apríl Mánudaga og miðvikudaga kl. 18.45 -20.00 Verð: 16.000 kr.  ( 4 vikur ) Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundarskrá. nánar nánar

NÚVITUND GEGN STREITU

NÚVITUND GEGN STREITU

21. febrúar – 11. apríl Þriðjudaga kl. 20.15-21.45  ( 90 mín ) Núvitund (mindfulness) er náttúrulegur eiginleiki hugans til að vera meðvitaður hér og nú um það sem er að gerast, á meðan það gerist án þess að dæma það á nokkurn hátt. Hægt er að þjálfa sig á kerfisbundin hátt í því að vera… nánar

JÓGA FYRIR 60

JÓGA FYRIR 60

Aldrei of seint að byrja að stunda jóga Allt á þínum forsendum! 7.febrúar – 11.apríl Þriðjudaga. kl. 14.00 – 15.00 Nánar   nánar

KRAKKA OG UNGLINGAJÓGA – Ný námskeið

KRAKKA OG UNGLINGAJÓGA – Ný námskeið

  “Það er hamingjuréttur hverrar manneskju að vera hraust, heilbrigð og hamingjusöm”       “ Gefðu barninu þínu gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera” Tíu vikna námskeið með frábærum kennurum! NÆSTU NÁMSKEIÐ – sjá nánar  nánar

KVÍÐASTJÓRNUN MEÐ KUNDALINI JÓGA

KVÍÐASTJÓRNUN MEÐ KUNDALINI JÓGA

NÝTT NÁMSKEIÐ  hefst 17. janúar  Þriðjudaga kl. 20.15 – 21.45 17. janúar – 14.febrúar 2017 ( 5 skipti ) Verð: 16.000 kr. Kennari: Benedikt Freyr Jónsson Jóga og hugleiðsla eru frábær leið til að vinna bug á kvíða og depurð. Rannsóknir hafa sýnt fram á að jóga getur dregið úr streituviðbrögðum og þar með verið… nánar

HUGLEIÐING Á TÍMAMÓTUM

HUGLEIÐING Á TÍMAMÓTUM

Kæri jógavinur. Áramótin eru gott tækifæri að skoða það liðna, endurmeta og finna góðan ásetning inn í það nýja með sjálfs góðvild að leiðarljósi. Það er góður ásetningur að dýpka jógaástundun og hugleiðslu á nýju ári. Og best að gera það án væntinga til áhrifanna. Við gerum okkar og leyfum svo lífsorkunni að gera sitt.… nánar

GRUNNNÁMSKEIÐ Í KUNDALINI JÓGA

GRUNNNÁMSKEIÐ Í KUNDALINI JÓGA

Næsta námskeið:  9.janúar – 4.febrúar Mánudaga og miðvikudaga kl. 18.45 -20.00 Verð: 16.000 kr.  ( 4 vikur ) Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundarskrá. Kennari: Inga Reynisdóttir Farið er í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Kenndar eru líkamsstöður, líkamsbeiting, möntrur og öndunaræfingar. Í Kundalini jóga eru kenndar  “kriyur”, sem er samsetning ákveðinna æfinga í… nánar

Tölurnar þínar á nýju ári

Tölurnar þínar á nýju ári

Tvö kvöld með Estrid Þorvaldsdóttur, Siri Mukh um tölurnar þínar, Að finna styrkinn þinn og einnig hvað þú þarft að vinna með til að losna úr karma böndum og styrkja þitt persónulega Dharma Dharma = örlög (það besta sem við getum verið ) Estrid vinnur út frá Karam Kriya talnaspeki sem er ein aðferði í… nánar