Bakti Marga – Swamini Karuna heimsækir okkur frá London

Bakti Marga – Swamini Karuna heimsækir okkur frá London

BHAKTI MARGA The bhakti path means a love relationship with God, with the Ultimate. A love affair with the Whole. It means that one is ready to dissolve into the Whole, that one is ready to invite the Whole to come into one’s heart. - Paramahamsa Sri Swami Vishwananda...

Fjölskyldu kirtan á hrekkjavöku

Fjölskyldu kirtan á hrekkjavöku

  SUNNUDAG - Sunday, October 27, 2019 at 1 PM – 2 PM Verið hjartanlega velkomin með alla fjölskylduna í samsöng með leik og gleði í hjarta 🙂 Samveran endar svo á nærandi Gong slökun og tónheilun Á þessum tíma erum við að bjóða veturinn velkominn og þakka fyrir...

KRAKKAJÓGA 6 vikur

KRAKKAJÓGA 6 vikur

6 VIKNA NÁMSKEIР 26. október – 30. nóvember  og 27. október – 1.desember Fyrir káta krakka með frábærum kennurum. Gefðu barninu þínu þá gjöf að anda, slaka, leika, finna, njóta og vera! Velkomið að koma og prófa. Börnin læra jóga- og hugleiðsluæfingar sem styrkja...

Jóga fyrir 60 plús

Jóga fyrir 60 plús

“Þegar ég kem úr jóga þá á ég bara allan heiminn”   Magga  88 ára NÆSTA NÁMSKEIÐ 29.  október  –  19.  desember Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14.00 – 15.00 8 vikur  –  21.000 kr. Kennarar: Auður Bjarnadóttir og María Margeirsdóttir Verið velkomin að prófa – takið vini...

Jóga – Gong og 12 spor til vellíðunar

Jóga – Gong og 12 spor til vellíðunar

Fimmtudaga  24.okt - 28.sept. - 6 skipti Sjálfsstyrking og vellíðan með nálgun jóga og 12 sporanna.  Gerðar verða sérstakar hugleiðslur sem eru hugsaðar fyrir þá sem eru fást við hvers konar fíknir eða bara styrkja taugakerfi, róa huga og hjarta osfrv. Á námskeiðinu...

HAUSTÖNN STUNDASKRÁ

HAUSTÖNN STUNDASKRÁ

Kæru jógar. Við erum svo glöð að kynna fjölbreytta og frábæra stundaskrá haustsins. Komið og njótið! Heimurinn er hraður og hugurinn er hraður. Öll þráum við hamingju og gleði. En hamingjan er alltaf hér og nú en ekki þar og þá! Gleði og sátt er okkur svo eðlislæg...

Hugleiðsla og Tai Chi alla sunnudaga

Hugleiðsla og Tai Chi alla sunnudaga

HUGLEIÐSLA með Töru alla sunnudaga kl. 20.00-21.00 frá 8.september Tara býður einnig upp á TAI CHI á sunnudögum kl. 19.00-19.30 Frítt og allir velkomnir - Frjáls framlög fyrir Kvennaathvarfið Join Tara on Sunday evenings at 20:00 GMT for a series of Sunday classes...

Pabbajóga

Pabbajóga

LEIKUR - SAMVERA - GLEÐI Við vorum með fyrsta pabbajóga námskeiðið í vor. Nú viljum við gjarnana heyra af áhugasömum og safna í hóp fyrir haustið. Endilega sendið okkur línu ef áhugi er fyrir hendi. Og gjarnan hvaða tími hentar best feðrum í fæðingarorlofi. Allar...

KARLAJÓGA

KARLAJÓGA

KARLAJÓGA HEFST AFTUR  2. SEPTEMBER Mánudaga og miðvikudaga kl. 20.15 – 21.15 Einnig er velkomið að mæta í aðra opna tíma í stundarskrá á meðan á námskeiðinu stendur.  Velkomið að koma og prófa. Kennari:  Birgir Þorsteinn Jóakimsson Karlajóga fór á flug með Birgi...

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

Tilvalið heimajóga fyrir börnin, en líka til að skapa fjölskyldustemmningu saman. Diskurinn fæst hjá okkur í Jógasetrinu, klukkutíma efni með skemmtilegum æfingum - hugleiðslum og slökun. https://www.youtube.com/watch?v=o-cimkQipT4

Archives

Pin It on Pinterest