GONG slökun 31. júlí

Miðvikudagur 31. júlí kl. 20.15 - 21.30 Gong hugleiðsla er tónheilun. Það er kraftmikið lækningartæki fyrir taugakerfið, líkama og sál. Gongið hjálpar okkur að hreinsa undirmeðvitundina og losa um stanslausar hugsanir. Hljóðin sem gongið framkallar eru hljóð sköpunar,...

Göngum berfætt og föðmum tré

Kæru vinir. Njótum útiveru sólar og fegurðar. Föðmum tré og göngum berfætt hvar sem við getum. Það er kraftur í jörðinni, leyfum henni að hlaða okkur orku og gleði. Nærum þakklæti hvenær sem við getum og það nærir hamingjuna okkar. Að þiggja hvert andartak sem gjöf...

Sumarnámskeið 9 – 12 ára

Jóga og leiklist   12. - 16.ágúst Jógakennararnir og leikkonurnar Álfrún Örnólfsdóttir og María Dalberg bjóða upp á vikunámskeið fyrir krakka þar sem tvinnað verður saman jóga og leiklistaræfingum sem efla einbeitingu, hlustun, leikgleði, sjálfstraust og samvinnu....

SUMAR STUNDASKRÁ

JÓGA Í ALLT SUMAR -  SUMARTILBOР  -   Þrír mánuðir á verði tveggja  Gildir í Opið kort í Hatha - Jógaflæði - Nidra-  Kundalini og Yin jóga. Við bjóðum frábært sumarkort á aðeins 24.000 kr. Þannig geturðu farið áhyggjulaust í frí en átt þitt jógakort allt sumarið....

Jóga fyrir 60 plús

  Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum! NÆSTA NÁMSKEIÐ Byrjum aftur í september - Nánar auglýst síðar. Nærandi jógatímar á stólum,  gólfi og á dýnu þar sem boðið er upp á rólegar æfingar eftir getu hvers og eins. Áhersla er á öndun,...

Pabbajóga

LEIKUR - SAMVERA - GLEÐI Við vorum með fyrsta pabbajóga námskeiðið í vor. Nú viljum við gjarnana heyra af áhugasömum og safna í hóp fyrir haustið. Endilega sendið okkur línu ef áhugi er fyrir hendi. Og gjarnan hvaða tími hentar best feðrum í fæðingarorlofi. Allar...

KARLAJÓGA

KARLAJÓGA HEFST MÁNUDAGINN  7. JANÚAR Einnig er velkomið að mæta í aðra opna tíma í stundarskrá á meðan á námskeiðinu stendur.  Velkomið að koma og prófa. Kennari:  Birgir Þorsteinn Jóakimsson Karlajóga fór á flug með Birgi  haustið 2015 og nú er kominn sterkur kjarni...

KRAKKAJÓGA DVD með Auði,

Tilvalið heimajóga fyrir börnin, en líka til að skapa fjölskyldustemmningu saman. Diskurinn fæst hjá okkur í Jógasetrinu, klukkutíma efni með skemmtilegum æfingum - hugleiðslum og slökun. https://www.youtube.com/watch?v=o-cimkQipT4

Archives

Pin It on Pinterest