Jóga í allt sumar – Verið velkomin!

Jóga í allt sumar – Verið velkomin!

Við höfum opið í Jógasetrinu í allt sumar. Jóga róar hugann, styrkir  tauga og ónæmiskerfi og bætir alla heilsu og vellíðan. Komdu og njóttu. Morgun – Hádegis – Síðdegis og Kvöldtímar

 

Frábært að myndin INNSÆI og þetta efni fái svona mikla athygli. Jóga og hugleiðsla er frábært til að róa hugann og þá dýpkar innsæið okkar áreynslulaust. The Yogis new it !

ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ ÞETTA:  Hér er sannur jógameistari á ferð.  https://www.facebook.com/whocarespuntme/videos/vb.413509745445472/813914655404977/?type=2&theater

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga Miðvikudag 29.júní kl. 20.30  Frítt og allir velkomnir  –  Skipholti 50c Námið hefst í ágúst 2016 og stendur fram til vors 2017. Nánar um námið  nánar

Sumarsólstöðuhátíð mánudag 20. júní kl. 21.00

Sumarsólstöðuhátíð mánudag 20. júní kl. 21.00

 Verið velkomin að fagna sumarsólstöðum með okkur í Jógasetrinu. Aðgangur er ókeypis fyrir alla meðan pláss leyfir. Estrid Þorvaldsdóttir leiðir kriyu, Auður Bjarnadóttir leiðir dans og Arnbjörg leiðir gongslökun og saman kyrjum við mul möntru í lokin meðan sól nær hæstu stöðu á himni kl. 22:34. Sumarsólstöður eru gullin tími til að koma saman og… nánar

Kynning á Kennaranámi í Kundalini jóga á Hvammstanga og Akureyri

Kynning á Kennaranámi í Kundalini jóga á Hvammstanga og Akureyri

Kennaranámi í Kundalini jóga frá ágúst 2016 til apríl 2017. Námið fer fram í Reykjavík í Jógasetrinu – Skipholti 50c og á Sólheimum í Grímsnesi HVAMMSTANGI sunnud. 12. júní kl. 11.00-12.30 Auður Bjarnadóttir kynnir námið með Pálínu Fanney Skúladóttur Teigagrund 6 á Laugarbakka – Frítt og allir velkomnir AKUREYRI mánudag 13. júní kl. 17.30 -19.00 Auður… nánar

Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní

Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.15 – 21.30 Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundarskrá. Farið er í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Kenndar eru líkamsstöður, líkamsbeiting, möntrur og öndunaræfingar. Í Kundalini jóga eru kenndar “kriyur”, sem er samsetning ákveðinna æfinga í ákveðinni röð til að skapa ákveðin áhrif. Td. kriya fyrir hjartað,… nánar

Kynning á Kennaranámi í Kundalini Jóga

Kynning á Kennaranámi í Kundalini Jóga

Laugardaginn 4.júní kl. 13.00 – 14.00 er kynning á Kennaranámi í Kundalini jóga í Jógasetrinu – Skipholti 50c Námið hefst í ágúst 2016 og stendur fram til vors 2017. GRUNNNÁMSKEIÐ – Fyrir áhugasama er tilvalið að koma á grunnnámskeið í Kundalini jóga 7-30.júní á þriðjud. og fimmtud. kl. 20.15 Nánar: http://jogasetrid.is/namskeid/byrjendanamskeid-kundalini-joga/ nánar

Sumartilboð í Jógasetrinu 1.júní – 31.ágúst

Þrír mánuðir á verði tveggja, 19.000 kr ( í stað 28 þús.) Á frábæru verði geturðu stundað jóga í allt sumar og farið áhyggjulaust í frí þess á milli. MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – EFTIRMIÐDAGAR OG KVÖLDTÍMAR Skoðið endilega Sumar Stundarskrána NÝTT Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní, þriðjud. og fimmtud. kl. 20.15 Nánar  Skráning á: http://jogasetrid.is/um-okkur/skraning-og-greidsla/ nánar

“Að losna úr viðjum fortíðar”

“Að losna úr viðjum fortíðar”

“The Blockbuster” – Breaking through Karmic Squares í Jógasetrinu Skipholt 50c. Kvöldnámskeið með Kundalini meistaranum Guru Dharam Singh Khalsa Evening workshop with a Kundalini master Guru Dharam Singh Khalsa (taught in English) Mikilvægustu áskoranir í lífi þinu orsakast af “karmískum” hindrunum sem stjórna og hafa áhrif á aðtæður þínar í dag. Þessar hindranir orsakast af… nánar

PARA OG VINAHELGI Á SÓLHEIMUM MEÐ KAMINI DESAI

PARA OG VINAHELGI Á SÓLHEIMUM MEÐ KAMINI DESAI

Sólheimum í Grímsnesi, 13. – 15. Maí 2016 með Kamini Desai, PhD, höfundi Life Lessons, Love Lessons Nærandi og uppbyggjandi helgarnámskeið fyrir pör, vini eða fjölskyldur. Færðu þig úr því að gera og yfir í að vera og taktu frá tíma til að  njóta sambands sem skiptir þig máli í lífinu. Minntu þig á hver… nánar

Möntrutónleikar með Dev Suroop Kaur

Möntrutónleikar með Dev Suroop Kaur

MIÐVIKUDAGUR 27.APRÍL  kl. 20.15 – 22.00 í Jógasetrinu Skipholti 50c. Við komum saman og syngjum möntrur til að lyfta okkur upp, róa hugann og örva allar orkustöðvar! Söngur, harmonium og gítar og samsöngur! Með Dev Suroop verður Steingrímur Guðmundsson reyndur tabla og slagverksleikari og þekkja flestir til hans hér á landi. Dev Suroop hefur sungið… nánar