Mæðradags Kirtan – Mother´s day kirtan

Sunnudagur  12.maí kl. 11.33 -12.33 Alþjóðlegur Mæðradagur er tileinkaður mæðrum, hinni miklu móðurorku sem umvefur, nærir og jarðtengir til að lyfta í hæstu hæðir. Móðirin fæðir og klæðir, græðir og galdrar. Móðirin er einnig sú sem umber ýmislegt, margt og misjafnt....

VORNÁMSKEIÐ 60 plús

“Þegar ég kem úr jóga þá á ég bara allan heiminn”   Magga  88 ára NÆSTA NÁMSKEIÐ 7. – 30.maí Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30 Verð 10.500 kr. 4 vikur  Kennari: Auður Bjarnadóttir Verið velkomin að prófa – takið vini með! Aldrei of seint að byrja að stunda jóga...

Yin Yoga Nidra með kjarnaolíum

4  vikna námskeið  6. - 29.maí Yin nálgun á jógíska iðkun merkir að áherslan er á að fara hægt og rólega inní jarðtengjandi og opnandi stöður (asana) ásamt því að hlusta eftir öndun. Flestar stöðurnar eru iðkaðar sitjandi eða liggjandi þar sem líkaminn fær að dvelja í...

JÓGA fyrir UNGLINGA 12 -15 ára

Miðvikudaga kl. kl. 16.00- 17.00 6 vikna námskeið 24. apríl – 29. mars Verð 9.500 kr Á námskeiðinu er tvinnað saman skemmtilegum jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu og slökun. Jóga gefur okkur orku, styrk, gleði og kyrrð. Sérstök áhersla er lögð á æfingar sem...

Inner Goddess Greece Retreat

GYÐJUFERÐ TIL GRIKKLANDS  með Auði og Tanishka Auður Bjarnadóttir mun kenna jóga með Tanishka á námskeiðinu “Inner Goddess” 12. - 20. Maí á dásamlegu grísku "bláu eyjunni " Amorgos Tanishka er höfundur metsölubókarinnar  "The Inner Goddess Makeover’  og námskeiðið fer...

DUNANDI  DANSGLEÐI 

DUNANDI  DANSGLEÐI  ýmist með  GONGSLÖKUN  eða  JÓGA NIDRA  ( liggjandi leidd hugleiðsla Tilkynnum Sumardansinn síðar   Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í helgina.  ...

Vorönn 2. janúar – 31. maí

VORÖNN  2. janúar – 31. maí  MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR OPIÐ KORT í Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga - Vinyasa flæði NÝIR TÍMAR: Vinyasa flæði þriðjud. og fimmtudaga kl. 7.45 - 8.45 Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta...

Jóga fyrir 60 plús

  Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum! NÆSTA NÁMSKEIÐ 5.mars - 2. maí Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30 Verð 21.000 kr. 9 vikur -  Frí á Skírdag og Sumardaginn fyrsta  Verið velkomin að prófa – takið vini með! Kennari: Auður...

Pabbajóga

LEIKUR - SAMVERA - GLEÐI Við vorum með fyrsta pabbajóga námskeiðið í vor. Nú viljum við gjarnana heyra af áhugasömum og safna í hóp fyrir haustið. Endilega sendið okkur línu ef áhugi er fyrir hendi. Og gjarnan hvaða tími hentar best feðrum í fæðingarorlofi. Allar...

KARLAJÓGA VORÖNN

KARLAJÓGA HEFST MÁNUDAGINN  7. JANÚAR Mánud. og fimmtud. kl. 20.15 – 21.15 Einnig er velkomið að mæta í aðra opna tíma í stundarskrá á meðan á námskeiðinu stendur.  Velkomið að koma og prófa. Vinsamlegast SKRÁÐU ÞIG Í GEGNUM HEIMASÍÐUNA  Kennari:  Birgir Þorsteinn...

Pin It on Pinterest