Gyðjuflæði á degi jarðar mánudag kl. 11.00

Mjúkt og jarðtengjandi jógaflæði á degi jarðar með Auði Bjarna.   Guðrún Bergmann gleður okkur með heimsókn sinni og verður með stutta hugvekju um jörðina og hvernig við getum sýnt henni ábyrgð og alúð.   Endum á góðri Gongslökun   Mánudagur 2. í Páskum kl. 11.00...

Páskar í Jógasetrinu

SÉRVIÐBURÐIR Skírdagur: Yin Yoga / Nidra kl. 10.00-11.15 Föstudaginn langi: Sadhana kl. 06.00   Gong slökun á fullu Tungli kl. 17.00-18.15 nánar Laugardagur: hefðbundin stundaskrá Páskadagur - FRÍ Annar í Páskum  "Gyðjuflæði á degi jarðar"  kl. 11.00-13.00 Auður...

FJÖLSKYLDUJÓGA

NÁMSKEIР 4 - 25. MAÍ Við bjóðum allri fjölskyldunni að koma og skemmta sér saman á dásamlegu fjölskyldujóga námskeiði. Við ætlum að syngja, dansa, anda og breyta okkur í alskyns dýr og furðuverur með því að sleppa innra barninu okkar lausu🦄🐬🐉 Kennarinn, Bergrún...

JÓGA fyrir UNGLINGA 12 -15 ára

Miðvikudaga kl. kl. 16.00- 17.00 6 vikna námskeið 24. apríl – 29. mars Verð 9.500 kr Á námskeiðinu er tvinnað saman skemmtilegum jógastöðum, öndunaræfingum, hugleiðslu og slökun. Jóga gefur okkur orku, styrk, gleði og kyrrð. Sérstök áhersla er lögð á æfingar sem...

Inner Goddess Greece Retreat

GYÐJUFERÐ TIL GRIKKLANDS  með Auði og Tanishka Auður Bjarnadóttir mun kenna jóga með Tanishka á námskeiðinu “Inner Goddess” 12. - 20. Maí á dásamlegu grísku "bláu eyjunni " Amorgos Tanishka er höfundur metsölubókarinnar  "The Inner Goddess Makeover’  og námskeiðið fer...

Dans 1. föstudag í mánuði

DUNANDI  DANSGLEÐI  ýmist með  GONGSLÖKUN  eða  JÓGA NIDRA  ( liggjandi leidd hugleiðsla )   Föstudag 3.maí  kl. 20.00-21.30   Virkjum gleðina og leyfum orkunni að flæða um kroppinn í gegnum dansinn. Dásamleg leið til að enda vinnuvikuna og fara endurnærð inn í...

JÓGÍSK LEIÐ TIL BATA

Nýtt námskeið til af styrkja og lifa þitt besta sjálf! Miðvikudaga kl. 20.15 - 21.45 16.janúar - 17.apríl  - 14 skipti KYNNING á námskeiðinu er miðvikudag 9. janúar kl. 20.15 - Frítt! Tímarnir verða á miðvikudögum klukkan 20:15 - 21:45 - 90 mín. Verð fyrir allt...

Vorönn 2. janúar – 31. maí

VORÖNN  2. janúar – 31. maí  MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – SÍÐDEGI OG KVÖLDTÍMAR OPIÐ KORT í Kundalini – Hatha – Jóga Nidra – Mjúkt Jóga - Vinyasa flæði NÝIR TÍMAR: Vinyasa flæði þriðjud. og fimmtudaga kl. 7.45 - 8.45 Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta...

Jóga fyrir 60 plús

  Aldrei of seint að byrja að stunda jóga – Allt á þínum forsendum! NÆSTA NÁMSKEIÐ 5.mars - 2. maí Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-14.30 Verð 21.000 kr. 9 vikur -  Frí á Skírdag og Sumardaginn fyrsta  Verið velkomin að prófa – takið vini með! Kennari: Auður...

Pabbajóga

LEIKUR - SAMVERA - GLEÐI Við vorum með fyrsta pabbajóga námskeiðið í vor. Nú viljum við gjarnana heyra af áhugasömum og safna í hóp fyrir haustið. Endilega sendið okkur línu ef áhugi er fyrir hendi. Og gjarnan hvaða tími hentar best feðrum í fæðingarorlofi. Allar...

Pin It on Pinterest