NÚVITUND GEGN STREITU

NÚVITUND GEGN STREITU

 


18.október – 6.desember
Lokað námskeið
Þriðjudaga kl. 20.15-21.45  ( 90 mín )
24.000 kr  – 8 vikur

Innifalið í verði er námshefti og 2 hugleiðsludiskar.
nánar

Möntrukvöld á fullu tungli

Möntrukvöld á fullu tungli

Föstudag 16. september kl. 20.00 – 21:30 Bjartey Sveinsdóttir, Lára Rúnarsdóttir, Þóra Björk Þórðardóttir og Arnar Gíslason trommuleikari Verð 2500kr Komum saman og fyllum salinn af söng og gleði með heilandi möntrum og frumsömdu efni hinna frábæru listakvenna. Möntrur eru upplyftandi og heilandi. Kraftmikil orð og tónar sem skapa heilandi orku og hafa áhrif á… nánar

Kvíðastjórnun með Kundalini Jóga

Kvíðastjórnun með Kundalini Jóga

NÝTT NÁMSKEIÐ – Hefst þriðjudaginn 13. september – 11 október 2016 (5 skipti) Þriðjudaga kl. 20.15 – 21.45 Verð: 16.000 kr. Kennari: Benedikt Freyr Jónsson Jóga og hugleiðsla eru frábær leið til að vinna bug á kvíða og depurð. Rannsóknir hafa sýnt fram á að jóga getur dregið úr streituviðbrögðum og þar með verið hjálplegt… nánar

HAUSTÖNN HEFST 1. SEPTEMBER

Verið hjartanlega velkomin í Jógasetrið í fjölbreytta stundaskrá með frábærum kennurum. Við hlökkum til að styrkja okkur á sál og líkama, dýpka tengingu við okkur sjálf og fá betra jafnvægi í lífið okkar. Margar rannsóknir sýna að jóga og hugleiðsla hafa mjög bætandi áhrif á líðan og lífsgæði.   nánar

Möntrukvöld með Hugrúnu

Möntrukvöld með Hugrúnu

Sumarupplyfting með himneskum söng   Þriðjudaginn 9. ágúst kl. 20:30 Hugrún Fjóla Sukhpreet Kaur er söngkona, lagasmiður og Kundalini Jógakennari. Hún er búsett í Kaupmannahöfn með fjölskyldunni sinni, þar sem hún er í háskólanámi. Hugrún hefur samið við Kundalini möntrur á síðustu árum og komið fram í Danmörku, Þýskalandi sem og hér á Íslandi. Hún… nánar

Jóga í allt sumar – Verið velkomin!

Jóga í allt sumar – Verið velkomin!

Við höfum opið í Jógasetrinu í allt sumar. Jóga róar hugann, styrkir  tauga og ónæmiskerfi og bætir alla heilsu og vellíðan. Komdu og njóttu. Morgun – Hádegis – Síðdegis og Kvöldtímar   Frábært að myndin INNSÆI og þetta efni fái svona mikla athygli. Jóga og hugleiðsla er frábært til að róa hugann og þá dýpkar… nánar

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga

Kynning á kennaranámi í Kundalini jóga Miðvikudag 29.júní kl. 20.30  Frítt og allir velkomnir  –  Skipholti 50c Námið hefst í ágúst 2016 og stendur fram til vors 2017. Nánar um námið  nánar

Sumarsólstöðuhátíð mánudag 20. júní kl. 21.00

Sumarsólstöðuhátíð mánudag 20. júní kl. 21.00

 Verið velkomin að fagna sumarsólstöðum með okkur í Jógasetrinu. Aðgangur er ókeypis fyrir alla meðan pláss leyfir. Estrid Þorvaldsdóttir leiðir kriyu, Auður Bjarnadóttir leiðir dans og Arnbjörg leiðir gongslökun og saman kyrjum við mul möntru í lokin meðan sól nær hæstu stöðu á himni kl. 22:34. Sumarsólstöður eru gullin tími til að koma saman og… nánar

Kynning á Kennaranámi í Kundalini jóga á Hvammstanga og Akureyri

Kynning á Kennaranámi í Kundalini jóga á Hvammstanga og Akureyri

Kennaranámi í Kundalini jóga frá ágúst 2016 til apríl 2017. Námið fer fram í Reykjavík í Jógasetrinu – Skipholti 50c og á Sólheimum í Grímsnesi HVAMMSTANGI sunnud. 12. júní kl. 11.00-12.30 Auður Bjarnadóttir kynnir námið með Pálínu Fanney Skúladóttur Teigagrund 6 á Laugarbakka – Frítt og allir velkomnir AKUREYRI mánudag 13. júní kl. 17.30 -19.00 Auður… nánar

Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní

Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.15 – 21.30 Einnig er velkomið að nýta sér aðra opna tíma í stundarskrá. Farið er í undirstöðuatriði í Kundalini jóga. Kenndar eru líkamsstöður, líkamsbeiting, möntrur og öndunaræfingar. Í Kundalini jóga eru kenndar “kriyur”, sem er samsetning ákveðinna æfinga í ákveðinni röð til að skapa ákveðin áhrif. Td. kriya fyrir hjartað,… nánar