Sumartilboð í Jógasetrinu 1.júní – 31.ágúst

Þrír mánuðir á verði tveggja, 19.000 kr ( í stað 28 þús.)
Á frábæru verði geturðu stundað jóga í allt sumar og farið áhyggjulaust í frí þess á milli.
MORGUNTÍMAR – HÁDEGI – EFTIRMIÐDAGAR OG KVÖLDTÍMAR

Skoðið endilega Sumar Stundarskrána

NÝTT Grunnnámskeið í Kundalini jóga 7.- 30.júní, þriðjud. og fimmtud. kl. 20.15
Nánar

Skráning á: http://jogasetrid.is/um-okkur/skraning-og-greidsla/

1914766_10154080454258307_2294630216591273065_n-1

“Að losna úr viðjum fortíðar”

“Að losna úr viðjum fortíðar”

“The Blockbuster” – Breaking through Karmic Squares í Jógasetrinu Skipholt 50c. Kvöldnámskeið með Kundalini meistaranum Guru Dharam Singh Khalsa Evening workshop with a Kundalini master Guru Dharam Singh Khalsa (taught in English) Mikilvægustu áskoranir í lífi þinu orsakast af “karmískum” hindrunum sem stjórna og hafa áhrif á aðtæður þínar í dag. Þessar hindranir orsakast af… nánar

PARA OG VINAHELGI Á SÓLHEIMUM MEÐ KAMINI DESAI

PARA OG VINAHELGI Á SÓLHEIMUM MEÐ KAMINI DESAI

Sólheimum í Grímsnesi, 13. – 15. Maí 2016 með Kamini Desai, PhD, höfundi Life Lessons, Love Lessons Nærandi og uppbyggjandi helgarnámskeið fyrir pör, vini eða fjölskyldur. Færðu þig úr því að gera og yfir í að vera og taktu frá tíma til að  njóta sambands sem skiptir þig máli í lífinu. Minntu þig á hver… nánar

Möntrutónleikar með Dev Suroop Kaur

Möntrutónleikar með Dev Suroop Kaur

MIÐVIKUDAGUR 27.APRÍL  kl. 20.15 – 22.00 í Jógasetrinu Skipholti 50c. Við komum saman og syngjum möntrur til að lyfta okkur upp, róa hugann og örva allar orkustöðvar! Söngur, harmonium og gítar og samsöngur! Með Dev Suroop verður Steingrímur Guðmundsson reyndur tabla og slagverksleikari og þekkja flestir til hans hér á landi. Dev Suroop hefur sungið… nánar

GLEÐILEGT SUMAR!

GLEÐILEGT SUMAR!

Kæru jógar. Frí á Sumardaginn fyrsta í Jógasetrinu. GLEÐILEGT SUMAR og takk fyrir dásamlegan jógavetur og góðar móttökur í Skipholtinu. Verum dugleg að hlúa að okkur í vor, hreinsa innri garðinn jafnt sem ytri. Að gefa sér tíma fyrir jóga og hugleiðslu styrkir einbeitingu, gefur meiri orku og bætir svefninn, og þar afleiðandi betri afköst!… nánar

KVÍÐASTJÓRNUN MEÐ KUNDALINI JÓGA

KVÍÐASTJÓRNUN MEÐ KUNDALINI JÓGA

NÝTT NÁMSKEIÐ   –  Hefst mánudaginn 11.apríl Mánudaga kl. 20.15 – 21.45 (90 mín) 11.apríl – 9.maí –  5 skipti Verð: 16.000 kr. Kennari: Benedikt Freyr Jónsson Jóga og hugleiðsla eru frábær leið til að vinna bug á kvíða og depurð. Rannsóknir hafa sýnt fram á að jóga getur dregið úr streituviðbrögðum og þar með… nánar

Páskar í Jógasetrinu

Páskar í Jógasetrinu

Páskafrí í Jógasetrinu á Skírdag, Föstudaginn langa, Páskadag og annan í páskum. Kennsla laugardaginn 26. mars samkvæmt stundaskrá. HÉR ER GÓÐUR PÁSKABOÐSKAPUR, ALVEG Í TAKT VIÐ JESÚ: Drop ‘I’, Drop ‘You’ — Keep Quiet Að sleppa egóinu sem er endalaus hindrun og falla frjálst í auðmýkt almættisins. Boðskapurinn er einfaldur að finna og lifa andlega… nánar

Letting go for real

Letting go for real

“Að sleppa alveg” Námskeið með hinni frábæru Krishna Kaur  Fyrir alla áhugasama um andlegan árangur! Mánudaginn 4. apríl kl. 19.00 – 22.00 Jógasetrinu, Skipholti 50c Verð: 7.500 kr “Krishna er eftirsóttur kennari víða um heim og kemur til landsins vegna framhaldsnámskeiðs kundalini kennara. Hún er ein af þessum topp ástríðufullu kundalini kennurum sem ég hef… nánar

Mömmujóga – Nýtt námskeið mánudag 22.febrúar

Mömmujóga – Nýtt námskeið mánudag 22.febrúar

Mömmujóga er námskeið þar sem mæður og börn stunda mjúka og styrkjandi en jafnframt skemmtilega og nærandi hreyfingu saman.  Áhersla er lögð á jóga fyrir móðurina; styrking eftir fæðinguna, teygjur og slökun, en börnin fá sannarlega sína athygli líka með því að taka þátt í æfingum móðurinnar, leikjum, tónlist og slökuninni í lokin. Mömmujóga er… nánar

“Friðsæld í febrúar”

“Friðsæld í febrúar”

HUGLEIÐSLUHÁTÍÐ Viðburðir um allt land 7.-13.febrúar  http://ibn.is/vidburdir/ Fríir viðburðir í Jógasetrinu  8. – 13. febrúar: Mánudag 8.febrúar og miðvikudag 10.febrúar kl. 20.15 -21.30 Kundalini jóga með hugleiðslu og gongslökun með Eygló Lilju Hafsteins Föstudagur 12.febrúar kl. 18.30 – 19.30 Jóga Nidra og Gongslökun með Auði Bjarnadóttur Laugardagur  13. febrúar kl. 13.00- 14.00 Fjölskyldujóga með Bergrúnu… nánar